3ja Svefnherb. Einbýli í Torre de la Horadada, Costa Blanca Suður €449,900

360 Tour
Property video
Staðsetning

Einbýlishús í aðeins um 300 metra fjarlægð frá hvítri sandströndinni í Higuerica

Villa Beach er staðsett í La Torre de la Horadada og er í aðeins 300 metra fjarlægð frá hvítri sandströndinni í Higuericas. Í eignunum eru þrjú tveggjamannaherbergi eitt á jarðhæð og þaðan er gengið út á sérverönd og tveimur herbergjum á efri hæð með rúmgóða verönd með útsýni yfir sundlaugina og þar á meðal fataherbergi, þremur baðherbergjum, tvö sem eru inn af svefnherbergjum, fullbúið nútímalegt eldhús með morgunverðarbar og öll eldhús tæki innifalinn í verð, oppna stofu/borðstofu, sem leiðir út að stórum einkagarði með yfirbyggðu útisvæði, sundlaug, útisturtu og bílastæði. Sólbaðsaðstaða er á þakinu sem býður upp á stórkostlegt útsýni yfir Miðjarðarhafið.
Eignirnar eru staðsettar í rólegu, náttúrulegu umhverfi, aðeins nokkrum metrum frá fjölda bláfánastranda ásamt mörgum görðum og grænum svæðum. Stutt er í alla helstu þjónustu svo sem verslunar, veitingastaði og nokkra af bestu golfvöllum Costa Blanca.

Vista
Tilbúin til afhendingarEinbýli
Verð: €449,900Stærð: 134 m2 Byggðir
Tilvísun: 0Svefnherb.: 3
Fjöldi Baðherbergja: 3Svalir: 16 m2
Sólþak: 42 m2Garður: 133 m2
Lyfta: NeiLóð: 197 m2
Kjallari: NeiLoftkæling: Já
Bílskúr: Lagt í stæðiVerönd: Nei
Einka sundlaugNálægt strönd
Nálægt verslunInnifalin húsgögn
SjávarútsýniOrkunotkun: C
Skoða eign í PDF skjali
Fylltu út formið hér að neðan til að senda þínar spurningar í tölvupósti

Skráðu þig og fáðu sent fréttabréf okkar með nýjustu upplýsingum um fasteignir, svæðin, sérstaka afslætti og tilboð. Sjáðu hér friðhelgisstefnu okkar; Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

Upplýsingarnar á þessari síðu eru útvegaðar af byggingaraðilum og fulltrúum þeirra. Viðskiptavinir geta fundið allar þessar upplýsingar sem kveðið er á um í skýrslu RD 515/89 á skrifstofu þessara aðila.