Staðlar og vottun

Þú getur treyst MASA

Þegar fjárfest er í eign í öðru landi er mikilvægt að velja faglega og siðferðilega skipulagða fasteignasölu sem mun líta eftir hagsmunum kaupandans með heilindum.

MASA er eitt af fáum fasteignafyrirtækjum á Costa Blanca svæðinu sem hefur verið viðurkennt með ISO 9001 staðli, sem þýðir að með viðskiptum þínum við MASA nýtur þú góðs af viðurkenndri skuldbindingu okkar til þess að skara framúr í rekstri og þjónustu við viðskiptavini.

ISO 9001: 2008 – Viðurkennt og virt um allan heim

Stjórnun MASA International hefur alltaf verið virk með tilliti til gæða og ánægju viðskiptavinarins. Helstu áherslur MASA í skuldbindingu sinni á gæðakerfi ISO 9001: 2008 hafa verið:

  • Fyrsta fyrirtækið í fasteigaviðskiptum á Costa Blanca sem hefur hlotið þessa vottun frá júlí 2000.
  • Hljóta skírteini með alþjóðlegri viðurkenningu sem er vel þekkt og veitir ábyrgð til viðskiptavina okkar.
  • Vinna með AENOR, fyrirtæki sem vitað er til þess að hafi mjög strangar kröfur um vottun.
  • Traust innri uppbygging og vöxtur með skipulögðum hætti.
  • Að bjóða upp á staðlaða þjónustu við alla viðskiptavini.
  • Tryggja innri endurskoðun og uppfyllingu ferla.
  • Að stuðla að umhverfi sem býður upp á áframhaldandi endurbætur á ferlum og forðast stöðnun.