Fáðu svör við öllum þeim spurningum sem þú hefur um fasteignaviðskipti á spáni, við veitum þér persónulega þjónustu
Það er svo mikið af hinum og þessum upplýsingum á netinu, tímaritum og sögum sem ganga manna á milli. Þar af leiðandi getur verið erfitt að fá rétta mynd af því hvernig það gengur fyrir sig að eignast sitt annað heimili í sólinni.
Masa International hefur hjálpað fólki um alla Evrópu að eignast heimili á einum veðursælasta stað á Spáni í meira en 38 ár og núna langar okkur að gera þetta á gamla mátann. Við setjumst niður í ró og næði og við útskýrum fyrir þér hvernig ferlið gengur fyrir sig og förum yfir mismunandi svæði og eignir á þeim. Nú getur þú fengið svör við þeim spurningum sem þú hefur verið að velta fyrir þér.
Hafðu samband og við skulum setjast niður og fá okkur tapas og fræðast um fasteignaviðskipti á Costa Blanca. Við munum fara vandlega yfir málin með þér, það getur borgað sig að flýta sér hægt.
Bókaðu Tapas og fræðslufund
Fylla verður út í alla stjörnumerkta* reiti. Við munum ekki deila þínum upplýsingum til þriðja aðila.