Söluferli MASA er byggt á faglegum grunni. Boðið er upp á skoðunarferðir á Spáni þar sem keyrt er um þau svæði sem henta þínum kröfum og óskum. Sölusérfræðingar okkar fara yfir þínar óskir og eru skoðunarferðir byggðar upp á þeim eignum sem henta þér. Við beitum ekki þrýstingi vegna kaupa á eignum – það er ekki okkar stíll.
Skoðunarferli:
- Þú setur þig í samband við umboðsaðila okkar á Íslandi þegar þú ert tilbúin í þína ferð.
- Þú setur niður óskir og þarfir um eign.
- Eignasérfræðingur Masa International fer yfir óskir og þarfir og setur upp svæðisskiptar skoðunarferðir með tímasetningum.
- Gist er á Hotel Masa í Torrevieja, en þar eru einnig skrifstofur MASA International til húsa.
- Fasteignaáðgjafar fylgja þér í daglegar skoðunarferðir og sýna þér þær eignir sem koma til greina. MASA sér um allar keyrslur um svæðin.