Skipulag skoðunarferðar

Hvað gerum við í skoðunarferðinni?

Dagur 1

 • Komudagur til Spánar.
 • Þú setur niður óskir og þarfir um eign.
 • Akstur til hótelsins.
 • Skoðunartúr um næsta nágrenni.

Dagur 2-3

 • Eignir og svæði skoðuð.

Dagur 4

 • Eignir sem kaupandi hefur áhuga á skoðaðar aftur.
 • Farið yfir kaupsamning og fjármögnun.
 • Akstur á flugvöll.

Matur og Hótel

 • Fæði í skoðunarferð ásamt drykkjum er þér að kostnaðarlausu.
 • Aðrar veitingar og þjónusta utan skoðunarferðar eru ekki innifaldar.
 • Sem þakklætisvott við starfslið hótelsins sem hefur lagt sig fram við að gera dvöl þína ánægjulega er ekki óæskilegt að bjóða örlítið þjórfé.

Nokkur önnur atriði um skoðunarferðina

 • Eftir að þú staðfestir flug til Alicante þá bókum við fyrir þig hótelið og skoðunarferð.
 • Beint flug er nær allt árið til Alicante en einnig er auðvelt að fljúga í gegnum London.

Bókaðu skoðunarferð á netinu eða hafðu samband í síma +354 555 0366.