3ja Svefnherb. Einbýli í Ciudad Quesada, Costa Blanca Suður €550,300

Glæsileg einbýli í fyrstu línu við La Marquesa golfvöllinn

Glæsileg einbýli í fyrstu línu við La Marquesa golfvöllinn. Húsin eru með lyftu til að auðvelda aðgengi fyrir alla, það eru þrjú rúmgóð svefnherbergi og þrjú baðherbergi húsinu, björt og þægileg stofa, eldhús með öllum þægindum og verönd með útsýni yfir golfvöllinn. Einka sundlaug og gufubað fylgir með í verði eignarinar ásamt góðri aðstöðu fyrir aðra afþreyingu.
Svæðið í kring er vel gróið og með alla helstu þjónustu í næsta nágrenni svo sem læknisþjónustu, sænskum skólum, opinberum skólum, leikvöllum og verslunum. La Marquesa golfvöllurinn er byggður árið 1989 og er 18 holu meistarakeppnisvöllur. Það eru aðeins um sex kílómetrar að bænum Guardamar del Segura, sem hefur um 800 hektara af grænu svæði sem er þakinn furutrjá, tröllatrjám og pálmatrjám og svo má ekki gleyma 11 kílómetra langrar sandstrandar sem Guardamar státar af. Stutt er til Torrevieja sem býður upp á mikið úrval af fjölbreyttri þjónustu, þar á meðal verslanir, bari, veitingastaði, matvöruverslanir og AquaPark Rojales. Bæði Alicante og Murcia flugvellirnir eru í um 30 mínútna akstursfjarlægð og auðvelt er að komast á AP-7 hraðbrautinni frá svæðinu.

Vista
NewEinbýli
Verð frá: €550,300Stærð: 124 m2 Byggðir
Tilvísun: Villas in La Marquesa GolfSvefnherb.: 3
Fjöldi Baðherbergja: 3Lyfta: Já
Lóð: 467 m2Kjallari: Nei
Loftkæling: InnbyggðHelstu stærri raftæki: Nei
Bílskúr: Lagt í stæðiVerönd: Nei
Einka sundlaugNálægt verslun
Nálægt golfvelliHjolastolaaðgengi
Orkunotkun: ASkoða eign í PDF skjali
Fylltu út formið hér að neðan til að senda þínar spurningar í tölvupósti

Skráðu þig og fáðu sent fréttabréf okkar með nýjustu upplýsingum um fasteignir, svæðin, sérstaka afslætti og tilboð. Sjáðu hér friðhelgisstefnu okkar; Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

Upplýsingarnar á þessari síðu eru útvegaðar af byggingaraðilum og fulltrúum þeirra. Viðskiptavinir geta fundið allar þessar upplýsingar sem kveðið er á um í skýrslu RD 515/89 á skrifstofu þessara aðila.